fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
Fréttir

Þrír fluttir á slysadeild eftir bílveltu – Reyndi að stinga lögreglu af

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 28. september 2025 13:17

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Minnst þrír voru fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á mörkum Miklubrautar og Reykjanesbrautar skömmu fyrir hádegi í dag. RÚV greinir frá þessu.

Ökumaður var á flótta undan lögreglu sem hafði reynt að stöðva hann á Snorrabraut. Þar gaf hann í og hugðist stinga lögregluna af. Fór svo að bílnum hvolfdi á gatnamótum Miklubrautar og Reykjanesbrautar og lenti á hvolfi utan í ljósastaur.

Viðbragðsaðilar voru kallaðir til en sex manns voru í bílnum þó að hann sé fimm sæta. Þar af voru minnst þrjú flutt á sjúkrahús, eins og fyrr segir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum laust til umsóknar – Þetta eru hæfniskröfurnar

Embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum laust til umsóknar – Þetta eru hæfniskröfurnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafþór Júlíus skorar á Jake Paul í hnefaleikum – Paul hafi aðeins boxað við „litla menn“

Hafþór Júlíus skorar á Jake Paul í hnefaleikum – Paul hafi aðeins boxað við „litla menn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Refsing hótelstarfsmanns sem nauðgaði þroskaskertum gesti milduð

Refsing hótelstarfsmanns sem nauðgaði þroskaskertum gesti milduð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úthúðar Guðmundi Inga og segir hann ekki ráða við verkefnið – „Gerum við ekki meiri kröfur en þetta?“

Úthúðar Guðmundi Inga og segir hann ekki ráða við verkefnið – „Gerum við ekki meiri kröfur en þetta?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögregla sendir ökumönnum skýr skilaboð – Yfir þúsund staðnir að hraðakstri

Lögregla sendir ökumönnum skýr skilaboð – Yfir þúsund staðnir að hraðakstri
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bjóða upp einbýlishús á Akureyri vegna bílhræja á lóðinni – Heilbrigðisnefnd gáttuð á sinnuleysi eigenda

Bjóða upp einbýlishús á Akureyri vegna bílhræja á lóðinni – Heilbrigðisnefnd gáttuð á sinnuleysi eigenda