fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
Fréttir

Leyniskytta skaut að minnsta kosti þrjá til bana í Dallas

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 24. september 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti þrír eru látnir eftir að leyniskytta hóf skothríð á starfstöðvar Landamæraeftirlits Bandaríkjanna (ICE) í Dallas nú fyrr í morgun. Árásarmaðurinn á að hafa svipt sig lífi eftir árásina.

Kristi Noem, heimavarnaráðherra Bandaríkjanna, greindi frá þessu á samfélagsmiðlinum X en árásarmaðurinn er sagður hafa komið sér fyrir verið í bílastæðahúsi skammt frá byggingu ICE. Noem sagði tilefni árásarinnar ekki liggja fyrir enn en fullyrti að starfsmenn ICE standi frammi fyrir fordæmalausum hótunum og ofbeldi. Til að mynda er þetta þriðja skotárásin á útibú stofnunarinnar á þessu ári.

Ekki liggur fyrir hvort að það hafi verið starfsmenn stofnunarinnar eða skjólstæðingar hennar sem létu lífið í árásinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Uppgangur á snyrtistofumarkaðnum í Reykjavík á sér myrkar hliðar

Uppgangur á snyrtistofumarkaðnum í Reykjavík á sér myrkar hliðar
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar græða minnst á að mennta sig – Launin hækka um þetta mikið við háskólagráðuna

Íslendingar græða minnst á að mennta sig – Launin hækka um þetta mikið við háskólagráðuna
Fréttir
Í gær

Bíræfinn bílþjófur stökk yfir hengibrú til að komast undan lögreglu – Sjáðu myndbandið

Bíræfinn bílþjófur stökk yfir hengibrú til að komast undan lögreglu – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Höfrungar nota kúlufiska til að komast í vímu

Höfrungar nota kúlufiska til að komast í vímu
Fréttir
Í gær

Fundu sex kíló af kókaíni – Þrír í gæsluvarðhaldi

Fundu sex kíló af kókaíni – Þrír í gæsluvarðhaldi
Fréttir
Í gær

Hafnarfjarðarmálið: Hinn grunaði hafði lítil sem engin tengsl við drenginn

Hafnarfjarðarmálið: Hinn grunaði hafði lítil sem engin tengsl við drenginn