fbpx
Mánudagur 22.september 2025
Fréttir

Réðst á tvær konur í miðborginni og hljóp svo út í nóttina

Ritstjórn DV
Mánudaginn 22. september 2025 06:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex gista fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir nóttina, en alls var 41 mál skráð í kerfum lögreglu á tímabilinu frá klukkan 17 í gær til klukkan fimm í morgun.

Í skeyti frá lögreglu er sagt frá einstaklingi í annarlegu ástandi sem réðist á tvær konur í hverfi 101 og sló þær. Maðurinn forðaði sér að þessu loknu út í nóttina. Ekki koma fram upplýsingar um meiðsli á konunum.

Sjö ökumenn voru stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis í hverfi 105 og þá voru tveir einstaklingar handteknir og vistaðir í fangaklefa vegna húsbrots í Hafnarfirði, hverfi 220.

Loks var eldri konu komið til aðstoðar eftir að hún datt í hverfi 110. Hún var flutt á bráðamóttöku til aðhlynningar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Palestínsk kona á Íslandi krefst lögskilnaðar frá eiginmanni sínum

Palestínsk kona á Íslandi krefst lögskilnaðar frá eiginmanni sínum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitar að þessum manni

Lögreglan leitar að þessum manni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Talibanar sleppa eldri breskum hjónum – Eiginmaðurinn var hlekkjaður og barinn

Talibanar sleppa eldri breskum hjónum – Eiginmaðurinn var hlekkjaður og barinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

The Ultimate Eagles koma til Íslands í fyrsta skipti

The Ultimate Eagles koma til Íslands í fyrsta skipti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þingmaður Miðflokksins vill gera þessa tilraun áður en splæst er í „dýrustu samgönguframkvæmd Íslandssögunnar“

Þingmaður Miðflokksins vill gera þessa tilraun áður en splæst er í „dýrustu samgönguframkvæmd Íslandssögunnar“