fbpx
Mánudagur 22.september 2025
Fréttir

Fundu sex kíló af kókaíni – Þrír í gæsluvarðhaldi

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 22. september 2025 18:22

Sex kíló af kókaíni fundust í bíl.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu í samstarfi við Lögregluna á Suðurlandi og Tollgæsluna hefur lokið rannsókn á umfangsmiklu fíkniefnamáli sem upp kom í sumar. Þrír eru í gæsluvarðhaldi.

Sex kíló af kókaíni fundust í bifreið sem var flutt inn til landsins með fragtskipi til Þorlákshafnar í júlí. Sex voru handteknir og þrír sitja enn í gæsluvarðhaldi eins og kemur fram í tilkynningu lögreglunnar. Þeir eru allir erlendir ríkisborgarar.

Málið er nú komið í ákærumeðferð hjá embætti héraðssaksóknara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lögreglan á Vestfjörðum fær á baukinn fyrir lélega gervigreindarmynd – Fimm fætur og ekkert höfuð

Lögreglan á Vestfjörðum fær á baukinn fyrir lélega gervigreindarmynd – Fimm fætur og ekkert höfuð
Fréttir
Í gær

Helgi Hrafn keypti forláta flíspeysu fjármálaráðherra

Helgi Hrafn keypti forláta flíspeysu fjármálaráðherra
Fréttir
Í gær

Formaður VM fjallar um ágreining útgerðarmanna – „Ég hef ekki sjálfur þurft að glíma við Binna blanka“

Formaður VM fjallar um ágreining útgerðarmanna – „Ég hef ekki sjálfur þurft að glíma við Binna blanka“
Fréttir
Í gær

Hjónin sem urðu fyrir fordómum í Keflavík stækka við sig – „Þetta kaffihús er ekki aðeins okkar… það er líka þitt“

Hjónin sem urðu fyrir fordómum í Keflavík stækka við sig – „Þetta kaffihús er ekki aðeins okkar… það er líka þitt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig Anna hæðist að svari Einars Bárðarsonar – „Gæti verið efni í spennandi sálfræðitrylli“ 

Sólveig Anna hæðist að svari Einars Bárðarsonar – „Gæti verið efni í spennandi sálfræðitrylli“ 
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingur sagður hafa myrt konu á sjötugsaldri í Stokkhólmi

Íslendingur sagður hafa myrt konu á sjötugsaldri í Stokkhólmi