fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
Fréttir

Sauð upp úr á Ísafirði – Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 21. september 2025 15:30

Frá Ísafirði. Mynd: Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært mann um tvítugt fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás  á skemmtistaðnum Edinborgarhúsið á Ísafirði aðfaranótt laugardagsins 8. apríl árið 2023.

Ákærði er sakaður um að hafa slegið annan mann með glerflösku í höfuðið með þeim afleiðingum að brotaþoli hlaut 1 cm langan v-laga skurð á enni og punktblæðingar á kinnar og höku.

Er þess krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þann 25. september næstkomandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Líkfundur í Hafnarfirði

Líkfundur í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur sakar ríkisstjórnina um svik við verkafólk – „Allt að 15% lakari lífeyrisréttindi“

Vilhjálmur sakar ríkisstjórnina um svik við verkafólk – „Allt að 15% lakari lífeyrisréttindi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fór ekki eftir fyrirmælum og ók á starfsmann við malbikun

Fór ekki eftir fyrirmælum og ók á starfsmann við malbikun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slapp við að greiða dagsektir vegna mistaka MAST

Slapp við að greiða dagsektir vegna mistaka MAST