fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fréttir

Líkfundur í Hafnarfirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 19. september 2025 14:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður fannst látinn á opnu svæði í Hafnarfirði í dag. Að sögn Skúla Jónssonar, yfirlögregluþjóns á lögreglustöð 2, var tilkynnt um atvikið kl. 12:18 í dag.

Þar sem um mannslát er að ræða er málið sjálfkrafa komið inn á borð miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og segist Skúli ekki hafa með málið að gera lengur.

Varðandi viðbúnað á staðnum segir Skúli að hann hafi verið nokkur. Tveir lögreglubílar frá stöðinni, tæknideildarbíll og rannsóknarlögreglumenn frá miðlægri rannsóknardeild fóru á vettvang. Samkvæmt öðrum heimildum var einnig sjúkrabíll á vettvangi.

Aðspurður segir hann hins vegar að ekkert bendi til saknæms athæfis varðandi lát mannsins.

Ath: Ranglega var greint frá því að líkið hefið fundist í íbúðarhúsnæði í Hafnarfirði. Er beðist velvirðingar á því. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Flestir raða vitlaust í uppþvottavélina – Svona á að gera það

Flestir raða vitlaust í uppþvottavélina – Svona á að gera það
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrverandi heilbrigðisráðherra hæðist að kerfinu – „Væri ekki bara skilvirkast að láta grafa mig strax“

Fyrrverandi heilbrigðisráðherra hæðist að kerfinu – „Væri ekki bara skilvirkast að láta grafa mig strax“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sótt að ungum Sjálfstæðismönnum úr þeirra eigin röðum – „Hvert er Sjálfstæðisflokkurinn að fara?“

Sótt að ungum Sjálfstæðismönnum úr þeirra eigin röðum – „Hvert er Sjálfstæðisflokkurinn að fara?“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Varað við svikahröppum sem þykjast vera heyrnarlausir

Varað við svikahröppum sem þykjast vera heyrnarlausir
Fréttir
Í gær

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna
Fréttir
Í gær

Hægri öfgamenn bera ábyrgð á langflestum pólitískum morðum – Allar rannsóknir á einn veg

Hægri öfgamenn bera ábyrgð á langflestum pólitískum morðum – Allar rannsóknir á einn veg