fbpx
Mánudagur 01.september 2025
Fréttir

Áflog og óspektir í miðborginni í gærkvöldi

Ritstjórn DV
Mánudaginn 1. september 2025 06:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls voru 44 mál bókuð í kerfum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu frá klukkan 17 síðdegis í gær til klukkan 5 í morgun.

Í miðborginni var einstaklingur handtekinn fyrir óspektir á almannafæri og ofbeldi gegn lögreglumanni. Sá var vistaður í fangageymslu vegna málsins.

Tveir til viðbótar voru svo handteknir í miðborginni í öðru máli, einnig fyrir áflog og óspektir á almannafæri og voru þeir vistaðir í fangageymslu.

Tveir voru svo handteknir grunaðir um innbrot í verslun í Hafnarfirði og voru þeir vistaðir í fangageymslu.

Lögregla handtók svo einstakling vegna vopnalagabrots í Breiðholti, en sá var vopnaður höggvopni á almannafæri. Fékk hann pláss í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stefán vill breyta einum elsta þætti RÚV

Stefán vill breyta einum elsta þætti RÚV
Fréttir
Í gær

Tyrkneskur bæjarstjóri tekinn á ofsahraða á Suðurlandsvegi – Ákærður en yfirgaf landið án þess að ljúka málinu

Tyrkneskur bæjarstjóri tekinn á ofsahraða á Suðurlandsvegi – Ákærður en yfirgaf landið án þess að ljúka málinu
Fréttir
Í gær

Faðir Bryndísar Klöru syngur á styrktartónleikum fyrir Bryndísarhlíð

Faðir Bryndísar Klöru syngur á styrktartónleikum fyrir Bryndísarhlíð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafa beðið eftir svari frá Reykjavíkurborg í 4 ár

Hafa beðið eftir svari frá Reykjavíkurborg í 4 ár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Umdeildur lækningapredikari á leið til landsins – „Getur þú beðið guð að gera mig hávaxnari?“

Umdeildur lækningapredikari á leið til landsins – „Getur þú beðið guð að gera mig hávaxnari?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Elín sár út í borgina: Fékk enga þakkarkveðju eftir 40 ára starf

Elín sár út í borgina: Fékk enga þakkarkveðju eftir 40 ára starf
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þetta eru börnin sem létust í árásinni í Minneapolis

Þetta eru börnin sem létust í árásinni í Minneapolis
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Níu sagt upp störfum og framkvæmdastjórinn segir sjálfur upp

Níu sagt upp störfum og framkvæmdastjórinn segir sjálfur upp