fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Fréttir

Bilun í Íslandsbanka – Vefur og app liggja niðri

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 09:55

Mynd: Íslandsbanki

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefur Íslandsbanka og Íslandsbankaappið liggia niðri. Þær upplýsingar fengust frá samskiptasviði bankans að unnið sé að greiningu vandans. Frekari upplýsingar liggja fyrir síðar.

Uppfært kl. 10: Vefurinn er kominn upp aftur. Upplýsingar um bilunina liggja fyrir síðar.

Uppfært kl. 10:25: Bjarney Anna Bjarnadóttir, hjá samskiptasviði bankans, segir að ekki hafi verið um tölvuárás að ræða né bilun vegna álags um mánaðamót. „Það er verið að greiða úr, þetta er komið upp hjá mörgum en ekki víst að það sé komið upp hjá öllum, vonandi gerist það bara innan hálftíma.“

„Það kom upp tæknileg bilun sem þurfti að greiða úr,“ bætir hún við, en unnið er að frekari greiningu atviksins.

Uppfært kl. 10:46: Kerfin eru nú komin upp aftur og þjónustur virka eðlileg hjá öllum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hörður hafnar með öllu ásökunum Haddar og ætlar í mál dragi hún orð sín ekki til baka

Hörður hafnar með öllu ásökunum Haddar og ætlar í mál dragi hún orð sín ekki til baka
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu, beitingu 71. gr. og telur stjórnarflokkana hafa staðið sig betur

Meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu, beitingu 71. gr. og telur stjórnarflokkana hafa staðið sig betur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Litlu munaði að hnífaárás í Reykjanesbæ endaði með manndrápi – Maður í stjórnlausri neyslu réðist á fjölskylduföður

Litlu munaði að hnífaárás í Reykjanesbæ endaði með manndrápi – Maður í stjórnlausri neyslu réðist á fjölskylduföður