fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

Leit stendur yfir að 12 ára dreng við Ölfusborgir og nágrenni

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 29. ágúst 2025 20:48

Lögreglan á Suðurlandi greinir frá þessu. Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla og björgunarsveitir eru við leit að 12 ára dreng í Ölfusborgum og nágrenni.
Drengurinn sást síðast um klukkan 16 í Ölfusborgum. Drengurinn er erlendur ferðamaður og því ekki kunnugur staðháttum.

Drengurinn er með dökkt sítt hár sem bundið var í hnút. Hann klæddist svartri hettupeysu, svörtum buxum og skóm með camo mynstri.

Þeir sem telja sig hafa upplýsingar um drenginn eða telja sig hafa séð til hans eru beðnir að láta lögreglu vita í síma 112.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Matvælafyrirtæki sagt hafa margsinnis brotið gegn reglum um dýravelferð

Matvælafyrirtæki sagt hafa margsinnis brotið gegn reglum um dýravelferð
Fréttir
Í gær

Fékk alvarlega nýrnabilun vegna notkunar geðlyfs – Hæstiréttur telur málið fordæmisgefandi

Fékk alvarlega nýrnabilun vegna notkunar geðlyfs – Hæstiréttur telur málið fordæmisgefandi
Fréttir
Í gær

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu
Fréttir
Í gær

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“