fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Tvær mjög ungar konur ákærðar fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 21. ágúst 2025 12:30

Keflavíkurflugvöllur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvítug stúlka frá Þýskalandi og tæplega 18 ára stúlka frá Slóvakíu hafa verið ákærðar fyrir stórfellt fíkniefnabrot. Eru þær sakaðar um að hafa sunnudaginn 30. mars, í félagi, staðið að innflutningi á rúmlega 20 þúsund töflum með virka efninu dímetyl-etóníatasen, en fíkniefnin fluttu þær til Íslands í lyfjaspjöldum merktum OxyContin 80 mg.

Hafði efnunum verið komið fyrir í ferðatöskum ákærðu en þær voru farþegar í flugi frá Frankfurt til Íslands. Skiptu þær vörslu efnanna á milli sín.

Aðalmeðferð í málinu verður við Héraðsdóm Reykjaness þann 26. ágúst næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“
Fréttir
Í gær

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum
Fréttir
Í gær

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd
Fréttir
Í gær

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra