fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 20. ágúst 2025 08:00

Daði Már Kristófersson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra boðar aukið aðhald í ríkisfjármálum þokist verðbólguvæntingar ekki niður á við.

Þetta er haft eftir Daða Má í Morgunblaðinu í dag en hann segir að fjárlagavinna sé langt komin og frumvarp verði kynnt strax á fyrsta degi þings eftir sumarfrí.

Daði segir að fjármálaáætlun sem samþykkt var í sumar hafi ekki haft jafn jákvæð áhrif á þróun verðbólguvæntinga og vonast hafði verið til. Verði þessar væntingar viðvarandi þurfi að bregðast við því.

Ein leiðin til að auka aðhald sé sé að draga úr kostnaði.

„Það er auðvitað líka hægt að afla tekna, auk þess sem breyt­ing­ar á kerf­um geta stutt við verðlags­stöðug­leika. Við vit­um að hús­næðisliður­inn hef­ur leitt verðbólguþró­un­ina og er stór hluti af vænt­ing­un­um þar um. Þar er hægt að ná ein­hverj­um ár­angri sem væri þá til viðbót­ar við al­mennt aðhald. Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega,“ seg­ir Daði Már meðal annars í Morgunblaðinu þar sem nánar er fjallað um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kærði ákvörðun um að fá ekki ökuréttindi aftur eftir að hafa verið sviptur ævilangt fyrir áratug

Kærði ákvörðun um að fá ekki ökuréttindi aftur eftir að hafa verið sviptur ævilangt fyrir áratug
Fréttir
Í gær

Meintur níðingur á Múlaborg var undir sérstöku eftirliti – Tilkynnt um „sérkennilegt háttalag“ í kringum börn

Meintur níðingur á Múlaborg var undir sérstöku eftirliti – Tilkynnt um „sérkennilegt háttalag“ í kringum börn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sara gagnrýnir kennaranámið: „Ég þarf ekki að mæta í heil­an tíma og gera þessa hluti“

Sara gagnrýnir kennaranámið: „Ég þarf ekki að mæta í heil­an tíma og gera þessa hluti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var á gangi í Osló – Þá hringdi Trump óvænt

Var á gangi í Osló – Þá hringdi Trump óvænt