fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Ákærður fyrir hættulega líkamsárás á Litla-Hrauni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 20. ágúst 2025 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Litla-Hrauni þann 3. febrúar árið 2024.

Árásin átti sér stað í fangaklefa og veittist ákærði að samfanga sínum sem sat á rúmi sínu. Íklæddur skóm sparkaði ákærði ítrekað í höfuð brotaþola með þeim afleiðingum að hann hlaut bólgu og bjúg vinstra megin á enni og yfir kinn, 8 mm skurð við vinstri augabrún, 15 mm skurð yfir vinstra kinnbeini og blæðingar í húð vinstra megin á henni.

Málið verður þingfest við Héraðsdóm Reykjavíkur þann 28. ágúst næstkomandi.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við
Fréttir
Í gær

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd