fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Fréttir

Myndband: Átrök brutust út í Söluturninum Hraunbergi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 19. ágúst 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átök brutust út í Söluturninum Hraunbergi í Breiðholti um áttaleytið á sunnudagskvöld. Myndbönd af atvikinu hafa verið í dreifingu á Facebook.

Maður einn sem býr í hverfinu lét ófriðlega inni í söluturninum en starfsmenn á staðnum snerust til varnar og fleygðu manninum á dyr. Handalögmál á milli mannanna héldu áfram á planinu fyrir utan söluturninn. Lögregla kom síðan á vettvang og handtók manninn.

Sigrún Kristín Jónasdóttir, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfesti atvikið í samtali við DV. „Það var verið að vísa honum út vegna hegðunar hans og þá urðu átök manna á milli. Hann var handtekinn. Þetta fór í hefðbundið ferli,“ segir hún en maðurinn var látinn laus að lokinni yfirheyrslu.

Maðurinn sem í hlut átti er íslenskur en eigendur og starfsmenn söluturnsins eru frá Víetnam.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun
Fréttir
Í gær

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir aðgerðaleysi Ferðamálastofu vegna bílastæðavitleysunnar

Gagnrýnir aðgerðaleysi Ferðamálastofu vegna bílastæðavitleysunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eze fer til Tottenham

Eze fer til Tottenham
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég mun aldrei gleyma heiftinni sem skein úr andliti hins óþekkta fulltrúa ferðaþjónustunnar“

„Ég mun aldrei gleyma heiftinni sem skein úr andliti hins óþekkta fulltrúa ferðaþjónustunnar“
Hide picture