fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Fréttir

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. ágúst 2025 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjófar stálu hraðbanka Íslandsbanka í Þverholti í Mosfellsbæ í nótt og milljónum króna sem í honum voru. Vísir greinir frá. Notuðu þjófarnir gröfu við þjófnaðinn.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur málið til rannsóknar. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins og ekki eru til upptökur af þjófnaðinum. Atvikið átti sér stað um klukkan fjögur í nótt og notuðu þjófarnir gröfu við verknaðinn.

Tókst þjófunum að hafa hraðbankann í burt með sér og þær milljónir króna sem í honum voru.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir aðgerðaleysi Ferðamálastofu vegna bílastæðavitleysunnar

Gagnrýnir aðgerðaleysi Ferðamálastofu vegna bílastæðavitleysunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eze fer til Tottenham

Eze fer til Tottenham
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég mun aldrei gleyma heiftinni sem skein úr andliti hins óþekkta fulltrúa ferðaþjónustunnar“

„Ég mun aldrei gleyma heiftinni sem skein úr andliti hins óþekkta fulltrúa ferðaþjónustunnar“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar