fbpx
Þriðjudagur 30.september 2025
Fréttir

Pútín fjárfestir – Ætlar að hraðsmíða kjarnorkukafbáta

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 07:30

Kjarnorkukafbátur. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneski kafbátaflotinn er að verða of gamall og Vladímír Pútín vill gjarnan yngja upp í flotanum. Hann hyggst því láta smíða fleiri kafbáta.

Hann skýrði frá þessu í síðustu viku þegar hann heimsótti flotastöð í Severodvinsk í Síberíu að sögn Tass.

Hann sagðist ætla að láta hraða smíði sex kafbáta sem verða vopnaðir langdrægum Bulava-flugskeytum.

Hver kafbátur kostar sem nemur um 90 milljörðum íslenskra króna. Þeir geta skotið langdrægum flugskeytum sem bera kjarnaodda og þeir eru kjarnorkuknúnir.

Þetta þýðir að þeir geta verið neðansjávar árum saman án þess að þurfa að koma upp á yfirborðið. Ástæðan er að kjarnaofninn framleiðir bæði orku og súrefni.

Pútín sagði viðstöddum að kafbátarnir gegni lykilhlutverki við að tryggja fullveldi og öryggi Rússlands, við vernd rússneskra hagsmuna og leggi mikið af mörkum til að tryggja jafnvægi á alþjóðavettvangi.

Hann sagði að reiknað sé með að kafbátarnir verði tilbúnir til notkunar á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hatrammar deilur í grunnskóla á Reykjanesi enduðu fyrir dómi – Ærumeiðandi ummæli í eineltiskvörtun ómerkt

Hatrammar deilur í grunnskóla á Reykjanesi enduðu fyrir dómi – Ærumeiðandi ummæli í eineltiskvörtun ómerkt
Fréttir
Í gær

Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play og netverjar hæðast að Íslendingum – „Klassísk Íslendingahegðun“

Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play og netverjar hæðast að Íslendingum – „Klassísk Íslendingahegðun“
Fréttir
Í gær

Fjórir lífeyrissjóðir tapa 3 milljörðum króna á falli Play – „Stjórnir sjóðanna, þurfa þær ekkert að svara fyrir svona glórulausar fjárfestingar?“

Fjórir lífeyrissjóðir tapa 3 milljörðum króna á falli Play – „Stjórnir sjóðanna, þurfa þær ekkert að svara fyrir svona glórulausar fjárfestingar?“
Fréttir
Í gær

Hryllingur á Ryder Cup – Trumpistar góluðu viðbjóðsleg orð og ógnuðu fjölskyldum evrópskra kylfinga

Hryllingur á Ryder Cup – Trumpistar góluðu viðbjóðsleg orð og ógnuðu fjölskyldum evrópskra kylfinga
Fréttir
Í gær

Play hættir starfsemi og 400 manns missa vinnuna

Play hættir starfsemi og 400 manns missa vinnuna
Fréttir
Í gær

„Ég hef verið í þessu lengi og ég man varla eftir svo miklu áhugaleysi“

„Ég hef verið í þessu lengi og ég man varla eftir svo miklu áhugaleysi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Öskubuskuþjófurinn“ hlaut makleg málagjöld

„Öskubuskuþjófurinn“ hlaut makleg málagjöld
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán Einar kallar Hallgrím Helgason hrotta og segir samvisku Bubba vera beygða og beyglaða

Stefán Einar kallar Hallgrím Helgason hrotta og segir samvisku Bubba vera beygða og beyglaða