fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Fréttir

Miklum verðmætum stolið í innbroti í Lækjarsmára í nótt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 12:30

Makita-verkfæri. Mynd: Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn í geymslur í fjölbýlishúsi í Lækjarsmára í Kópavogi í nótt. Var stolið miklu magni af verðmætum Makita verkfærum.

Meðal verkfæra sem var stolið voru verkfæravagn, stór brotvél, hleðsluborvélar, hleðslutæki, sög, CAT starttæki.

DV ræddi við mann sem tilkynnti um innbrotið í Facebook-hópnum Hjóladót o.fl. Segir hann að öryggiskóða þurfi til að komast inn í húsið en þjófarnir hafi einhvern veginn komist hjá því. Maðurinn sagði að verðmæti þýfisins lægi ekki fyrir.

Maðurinn biður um að hver sem kunni að hafa upplýsingar um hvar þýfið er niðurkomið hafi samband. Senda má ábendingar um þetta á netfangið ritstjorn@dv.is. Einnig má lesa um málið í Facebook-hópnum Hjóladót o.fl.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Segir nýjasta tölublað Heimildarinnar vera rætna herferð gegn íslenskri ferðaþjónustu – „Þessi atlaga að greininni getur ekki verið tilviljun ein“

Segir nýjasta tölublað Heimildarinnar vera rætna herferð gegn íslenskri ferðaþjónustu – „Þessi atlaga að greininni getur ekki verið tilviljun ein“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan leitar þessara fjögurra manna

Lögreglan leitar þessara fjögurra manna
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Súlunesmálið: Bróðir Margrétar krefur hana um miskabætur

Súlunesmálið: Bróðir Margrétar krefur hana um miskabætur
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland langdýrast heim að sækja – Þessu getur Kaninn búist við að eyða á dag

Ísland langdýrast heim að sækja – Þessu getur Kaninn búist við að eyða á dag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ýtti óvart á „senda“ – Varð til þess að háleynileg og rándýr áætlun reyndist nauðsynleg

Ýtti óvart á „senda“ – Varð til þess að háleynileg og rándýr áætlun reyndist nauðsynleg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Joe Exotic grátbiður Trump um náðun – „Ég þrauka ekki fimm ár í viðbót hérna“

Joe Exotic grátbiður Trump um náðun – „Ég þrauka ekki fimm ár í viðbót hérna“