fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
Fréttir

Margrét Löf ákærð fyrir morð á föður sínum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 29. júlí 2025 11:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Halla Hansdóttir Löf, 28 ára gömul kona, hefur verið ákærð fyrir aðild að andláti föður hennar, Hans Roland Löf, tannsmiðs, sem varð áttræður á dánardegi sínum, föstudeginum 11. apríl 2025.

Gæsluvarðhald Margrétar hefur verið framlengt um fjórar vikur en síðasti gæsluvarðhaldsúrskurður yfir henni rennur út í dag.

Meint brot Margrétar átti sér stað á heimili fjölskyldunnar í Súlunesi í Garðabæ en Margrét bjó þar hjá foreldrum sínum.

Uppfært kl. 11:45:

Samkvæmt upplýsingum frá Karli Inga Vilbergssyni, saksóknara hjá Embætti Héraðssaksóknara, verður Margréti kynnt ákæran í dag. Karl Ingi var á þessum tímapunkti ekki tilbúin að upplýsa um innihald ákærunnar. Líkur standa til þess að þinghald verði lokað en meðal vitna í málinu er móðir Margrétar. Ekki liggur fyrir hvenær málið verður dómtekið.

Sjá einnig: Hvað vitum við um harmleikinn í Garðabæ?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
Fréttir
Í gær

Ósáttur MBA-nemi fór í stríð við HÍ – „Varstu vísvitandi að ljúga því að mér“

Ósáttur MBA-nemi fór í stríð við HÍ – „Varstu vísvitandi að ljúga því að mér“
Fréttir
Í gær

Trump kallar eftir að Beyonce verði ákærð

Trump kallar eftir að Beyonce verði ákærð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fólk eigi alls ekki að ganga á hrauninu – Erfitt að sækja fólk sem lendir í háska

Fólk eigi alls ekki að ganga á hrauninu – Erfitt að sækja fólk sem lendir í háska
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur segir áfengisfráhvörf geta verið lífshættuleg – „Hún er komin i deleríum þegar ofskynjanir eða rugl bættist við“

Ólafur segir áfengisfráhvörf geta verið lífshættuleg – „Hún er komin i deleríum þegar ofskynjanir eða rugl bættist við“