fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
Fréttir

Þessi sóttu um stöðu framkvæmdastjóra Menntasjóðs námsmanna

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 24. júlí 2025 12:30

Menntasjóður námsmanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls sóttu sautján einstaklingar um stöðu framkvæmdastjóra Menntasjóðs námsmanna sem auglýst var til umsóknar á dögunum. Umsóknarfrestur rann út 11. júlí síðastliðinn en Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra mun skipa í stöðuna.

Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra síðuan 2013 en hún fór í námsleyfi í lok síðasta árs eftir að stormur hafði geisað innan stofnunarinnar um skeið og hún sökuð um einelti gegn að minnsta kosti tveimur starfsmönnum sjóðsins. Henni var síðan tilkynnt um að staðan yrði auglýst til umsóknar.

Páll Winkel, fangelsismálastjóri, tók við stöðunni tímabundið og hefur gegnt henni síðan. Hann sótti hins vegar ekki um að gegna stöðunni áfram.

Umsækjendur um stöðu framkvæmdastjóra MSNM eru eftirfarandi í stafrófsröð:

Ahmed Ehab Mohamed Hamdy Ahmed – Verkefnastjóri

Anne Héléna Clara Herzog – Leiðsögumaður

Ásta Leonhardsdóttir – Innri endurskoðandi

Gísli Rúnar Pálmason – Deildarstjóri

Guðmundur Ásgeirsson – Lögfræðingur

Guðrún Sigurjónsdóttir – Framkvæmdastjóri

Hlynur Ómar Svavarsson – Hagfræðikennari

Jóhann Kristjánsson – Fjármála- og mannauðsstjóri

Jóhannes Stefánsson – Lögfræðingur

Kristín Egilsdóttir – Viðskiptafræðingur

Linda Rut Benediktsdóttir – MBA, MPM

María Stefánsdóttir – Rekstrarstjóri

Rakel Elíasdóttir – Deildarstjóri

Sigrún Jenný Barðadóttir – Framkvæmdastjóri

Sigursteinn Stefánsson – Framkvæmdastjóri

Steinunn Guðbjörg Þorsteinsdóttir – Ráðgjafi

Svava Ásgeirsdóttir – Fjármála- og rekstrarstjóri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hannes ósáttur við vinnubrögð lögreglu eftir að rithöfundur braust inn til hans og stal af honum tölvu – „Allt málið var fáránlegt“

Hannes ósáttur við vinnubrögð lögreglu eftir að rithöfundur braust inn til hans og stal af honum tölvu – „Allt málið var fáránlegt“
Fréttir
Í gær

Bergþór barmar sér yfir fagnaðarlátum stjórnarliða – „„High five“ virtist gefið á línuna“

Bergþór barmar sér yfir fagnaðarlátum stjórnarliða – „„High five“ virtist gefið á línuna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefna á að reisa stöð fyrir þrjár milljónir tonna af koltvísýringi í Ölfusi

Stefna á að reisa stöð fyrir þrjár milljónir tonna af koltvísýringi í Ölfusi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eyþór ljósmyndari ætlar að kæra manninn sem skvetti á hann rauðri málningu – Árásarmaðurinn sýnir enga eftirsjá

Eyþór ljósmyndari ætlar að kæra manninn sem skvetti á hann rauðri málningu – Árásarmaðurinn sýnir enga eftirsjá