fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
Fréttir

Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur dala í könnun eftir málþófið – Samfylking langstærst

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 24. júlí 2025 12:09

Guðrún Hafsteinsdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson virðast ekki hafa heillað kjósendur með málþófi sínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfylkingin er langstærsti flokkur landsins samkvæmt nýrri skoðanakönnun Maskínu. Flokkurinn er með 31,2 prósenta fylgi en þar á eftir kemur Sjálfstæðisflokkurinn með aðeins 18 prósent.

Greint var frá þessu í útvarpsfréttum Vísis.

Könnunin var samsett úr tveimur mismunandi könnunum, gerðum fyrir og eftir beitingu 71. greinar þingskapalaga til að stöðva málþóf stjórnarandstöðunnar í veiðigjaldamálinu. Sést að Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur töpuðu miklu fylgi á þessum tíma.

Viðreisn mælist með 16,2 prósenta fylgi, Miðflokur 9,9, Framsóknarflokkur 6,8, Flokkur fólksins 6,6 prósent, Píratar 5, VG 3,4 og Sósíalistar tæplega 2,9 prósent.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hannes ósáttur við vinnubrögð lögreglu eftir að rithöfundur braust inn til hans og stal af honum tölvu – „Allt málið var fáránlegt“

Hannes ósáttur við vinnubrögð lögreglu eftir að rithöfundur braust inn til hans og stal af honum tölvu – „Allt málið var fáránlegt“
Fréttir
Í gær

Bergþór barmar sér yfir fagnaðarlátum stjórnarliða – „„High five“ virtist gefið á línuna“

Bergþór barmar sér yfir fagnaðarlátum stjórnarliða – „„High five“ virtist gefið á línuna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefna á að reisa stöð fyrir þrjár milljónir tonna af koltvísýringi í Ölfusi

Stefna á að reisa stöð fyrir þrjár milljónir tonna af koltvísýringi í Ölfusi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eyþór ljósmyndari ætlar að kæra manninn sem skvetti á hann rauðri málningu – Árásarmaðurinn sýnir enga eftirsjá

Eyþór ljósmyndari ætlar að kæra manninn sem skvetti á hann rauðri málningu – Árásarmaðurinn sýnir enga eftirsjá