fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
Fréttir

Lögreglan lýsir eftir Sindra

Ritstjórn DV
Mánudaginn 21. júlí 2025 16:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Sindra Péturssyni, 43 ára, en ekkert er vitað um ferðir hans frá miðnætti í gærkvöldi. Síðast sást til hans á Lækjatorgi í Reykjavík. Sindri er hávaxinn með stuttklippt hár og alskegg, bæði silfurgrátt að lit. Hann var klæddur í svarta primaloft úlpu/gráa peysu, svartar gallabuxur og svarta strigaskó. Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Sindra eru beðin um að hafa samband við lögreglu í síma 112.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sex börn Karls Erons í losti eftir að hafa lesið dánartilkynningu Moggans eftir útför hans – „Við vorum ekkert látin vita“

Sex börn Karls Erons í losti eftir að hafa lesið dánartilkynningu Moggans eftir útför hans – „Við vorum ekkert látin vita“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gosmóða frá eldgosinu nálgast höfuðborgarsvæðið – Getur valdið sleni og höfuðverk

Gosmóða frá eldgosinu nálgast höfuðborgarsvæðið – Getur valdið sleni og höfuðverk