fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fréttir

Jarðskjálftahrina í Sundhnúksgígaröðinni – Eldgos talið yfirvofandi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 16. júlí 2025 01:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kröftug jarðskjálfahrina stendur nú yfir í Sundhnúksgígsröðinni og er kvikuhlaup hafið samkvæmt gögnum Veðurstofu. Skjálftarnir gætu leitt til nýs eldgos í gígaröðinni.

Í tilkynningu frá Náttúruvávakt segir:

„Kvikuhlaup er hafið á Sundhnúksgígaröðinni. Áköf skjálftahrina hófst 23:55 og hafa á þessum tímapunkti yfir 130 skjálftar verið mældir. Borholugögn og ljósleiðari sýna skýr merki um kvikuhlaup. Líklegt er að eldgos geti hafist í kjölfarið.“

RÚV greinir frá því að samhæfingastöð Almannavarna hafi verið virkjuð vegna jarðhræringanna. Ekki sé hægt að segja með fullri vissu að gos sé að hefjast en það sé líklegt miðað við aðdraganda síðustu gosa.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sigurður leitar að manninum sem bankaði upp á hjá öldruðum frænda hans í Blesugróf – Heitir 100 þúsund krónum fyrir upplýsingar

Sigurður leitar að manninum sem bankaði upp á hjá öldruðum frænda hans í Blesugróf – Heitir 100 þúsund krónum fyrir upplýsingar
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ásthildur Lóa – Ríkisstjórnir Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og VG hafi farið í einu og öllu eftir kröfum stórútgerðarinnar

Ásthildur Lóa – Ríkisstjórnir Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og VG hafi farið í einu og öllu eftir kröfum stórútgerðarinnar
Fréttir
Í gær

Þriggja ára labbaði út af leikskóla og þaðan í Bónus

Þriggja ára labbaði út af leikskóla og þaðan í Bónus
Fréttir
Í gær

Hvað gerðist í flugslysinu mannskæða: „Þeir segja okkur aðeins það sem þeir vilja að við vitum – hinu er haldið leyndu“

Hvað gerðist í flugslysinu mannskæða: „Þeir segja okkur aðeins það sem þeir vilja að við vitum – hinu er haldið leyndu“
Fréttir
Í gær

Fyrrum kærasti Öldu reyndi að ræna henni – „Ég henti mér út úr bíln­um“

Fyrrum kærasti Öldu reyndi að ræna henni – „Ég henti mér út úr bíln­um“
Fréttir
Í gær

Segir tafir á Hvammsvirkjun ekkert hafa með náttúruvernd að gera heldur lagaflækjur og mistök

Segir tafir á Hvammsvirkjun ekkert hafa með náttúruvernd að gera heldur lagaflækjur og mistök
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varar við eldri manni sem ber sig aumlega – „Löggan er ítrekað kölluð til“

Varar við eldri manni sem ber sig aumlega – „Löggan er ítrekað kölluð til“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kiddi kanína rifjar upp Hljómalindartímann og viðskiptavininn sem hann varð „starstruck“ yfir

Kiddi kanína rifjar upp Hljómalindartímann og viðskiptavininn sem hann varð „starstruck“ yfir