fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fréttir

Eldgos hófst í nótt: Á heppilegum stað og virðist ekki ógna innviðum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 16. júlí 2025 07:11

Hér má sjá mynd af hraunbreiðunni sem hefur myndast úr eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldgos hófst í Sundhnúkagígaröðinni rétt fyrir klukkan fjögur í nótt. Upptök gosins eru suðaustan við Litla-Skógfell, örnefni sem áhugafólk um eldhræringar er farið að þekkja vel.

Enn sem komið er virðist gosið ekki vera mjög stórt en gossprungan er áætluð um 700 metrar. Uptökin eru á heppilegum stað.og gosið virðist því ekki ógna innviðum að svo stöddu. Fullyrðir Veðurstofa að gosið sé ekki að fara að skapa hættu í Grindavík og þá eru raflínur ekki í hættu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Jarðskjálftahrina í Sundhnúksgígaröðinni – Eldgos talið yfirvofandi

Jarðskjálftahrina í Sundhnúksgígaröðinni – Eldgos talið yfirvofandi
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Jóhann Rúnar Skúlason kominn í danska hestalandsliðið fyrir HM – Dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku

Jóhann Rúnar Skúlason kominn í danska hestalandsliðið fyrir HM – Dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir tafir á Hvammsvirkjun ekkert hafa með náttúruvernd að gera heldur lagaflækjur og mistök

Segir tafir á Hvammsvirkjun ekkert hafa með náttúruvernd að gera heldur lagaflækjur og mistök
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Glans bílaþvottastöð opnar á Selfossi

Glans bílaþvottastöð opnar á Selfossi