fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
Fréttir

Sigurður leitar að manninum sem bankaði upp á hjá öldruðum frænda hans í Blesugróf – Heitir 100 þúsund krónum fyrir upplýsingar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 14:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður B. Arnarson leitar að miðaldra manni sem kallar sig Kristbjörn og ekur um á hvítum sendibíl. Maðurinn var á ferðinni í Blesugróf í fyrrakvöld og bankaði upp á hjá öldruðum frænda Sigurðar. Sagðist hann vera kominn til að ná í mótorhjól í eigu Sigurðar, sem var fyrir aftan húsið í garðinum. Hann fór síðan burtu með mótorhjólið.

En Sigurður þekkir ekki þennan Kristbjörn og hann hafði enga heimild til að fjarlægja hjólið. „Ef einhver þekkir til þessa manns og hjálpar mér að ná í þýfið þá fær sá hinn sami 100 þúsund krónur í reiðufé,“ segir Sigurður í Facebook-færslu um málið, en líka þetta:

„Ef þú ert þessi Kristbjörn og ert að lesa þetta, þá ætla ég að gefa þér séns á að skila mér hjólinu áður en ég mun finna þig, sem ég mun 100% gera á næstu dögum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sviku fé af móður með því að panta vörur á Temu á kortinu hennar – „Engar sannanir fyrir því að mamma hafi auðkennt þetta“

Sviku fé af móður með því að panta vörur á Temu á kortinu hennar – „Engar sannanir fyrir því að mamma hafi auðkennt þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erlingur vill stytta sumarfrí grunnskólabarna

Erlingur vill stytta sumarfrí grunnskólabarna