fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fréttir

Lekinn á Landspítalanum: Borað í lögn sem ekki var á teikningu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 15:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mbl.is greindi frá því í morgun að leki hefði orðið á Landspítalanum við Hringbraut í nótt eftir að lögn sprakk. Var slökkvilið kallað á vettvang og stóðu aðgerðir yfir í um tvær klukkustundir, frá kl. 2 til 4. Slökkviliðið sogaði upp vatn sem lekið hafði.

Samkvæmt upplýsingum sem Landspítalinn hefur veitt DV er mat á umfangi tjónsins í ferli en talið er að það hafi ekki verið mjög mikið. Lögnin sprakk í framkvæmdum á staðnum en sú lögn var ekki á teikningu og er frá árinu 1937. Óhappið átti sér stað á gangi 11-b/c.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað gerðist í flugslysinu mannskæða: „Þeir segja okkur aðeins það sem þeir vilja að við vitum – hinu er haldið leyndu“

Hvað gerðist í flugslysinu mannskæða: „Þeir segja okkur aðeins það sem þeir vilja að við vitum – hinu er haldið leyndu“
Fréttir
Í gær

Valur vill gera 500 gjaldskyld bílastæði á fyrirhuguðu æfingasvæði

Valur vill gera 500 gjaldskyld bílastæði á fyrirhuguðu æfingasvæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Foreldrar hennar voru myrtir – Eftir ræðuna í jarðarför þeirra varð hún efst á lista yfir grunaða

Foreldrar hennar voru myrtir – Eftir ræðuna í jarðarför þeirra varð hún efst á lista yfir grunaða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Félagsbústaði hafa fargað verðmætum málverkum í eigu skjólstæðings

Segir Félagsbústaði hafa fargað verðmætum málverkum í eigu skjólstæðings
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hrafn fékk réttlætinu ekki fullnægt að handan

Hrafn fékk réttlætinu ekki fullnægt að handan