Úkraínska leyniþjónustan SBU skýrði frá þessu og segir að tvær SU-34 vélar hafi skemmst í aðgerðinni.
Langdrægir drónar voru notaðir við árásina á flugvöllinn sem er í Volgograd.
Eldur kom einnig upp í mikilvægum innviðum á flugvellinum, innviðum þar sem viðhaldi á flugvélum er sinnt.