fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Fréttir

Eyðilögðu langdrægar sprengjuflugvélar á rússneskum flugvelli

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 07:30

Rússneskar Mig-29 orustuþotur. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínskir sérsveitarmenn eyðilögðu tvær langdrægar rússneskar sprengjuflugvélar á flugvelli langt inni í Rússlandi í síðustu viku.

Úkraínska leyniþjónustan SBU skýrði frá þessu og segir að tvær SU-34 vélar hafi skemmst í aðgerðinni.

Langdrægir drónar voru notaðir við árásina á flugvöllinn sem er í Volgograd.

Eldur kom einnig upp í mikilvægum innviðum á flugvellinum, innviðum þar sem viðhaldi á flugvélum er sinnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska