fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Fréttir

Trump með svipuna á lofti – Rak þrjá saksóknara

Ritstjórn DV
Mánudaginn 30. júní 2025 06:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír saksóknarar, sem komu að dómsmálum varðandi árás stuðningsmanna Donald Trump á þinghúsið í Washington 2021, þurfa nú að leita sér að vinnu. Þeir voru reknir úr starfi á föstudaginn.

CNN skýrir frá þessu og segir að tveir saksóknaranna hafi haft yfirumsjón með málum varðandi árásina á þinghúsið og sá þriðji hafi flutt mörg málanna fyrir dómi.

CNN segir að brottrekstrarnir séu hluti af hefndaraðgerðum Trump og stjórnar hans gegn lögmönnum sem komu að málarekstri vegna árásarinnar á þinghúsið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska