fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Skallaði mann og sýndi lögreglu dónaskap

Ritstjórn DV
Mánudaginn 5. maí 2025 07:21

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í miðbænum í gær eftir að hann hafði skallað annan einstakling.

Farið var með manninn á lögreglustöð til að vinna úr málinu en það gekk hins vegar mjög illa sökum dónaskapar mannsins og mjög mikillar ölvunar. Rætt verður betur við hann eftir að hann er búinn að sofa úr sér í fangaklefa.

Þetta kemur fram í skeyti lögreglu yfir verkefni á tímabilinu frá klukkan 17 í gær til klukkan 5 í morgun. Alls eru 66 mál skráð í kerfinu og gistir einn fangageymslur eftir nóttina.

Þessu til viðbótar var einn handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og þá var tilkynnt um tvö innbrot, annars vegar í heimahús og hins vegar í fyrirtæki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin – Braut blað í íslenskri tónlist

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin – Braut blað í íslenskri tónlist
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miðaði á dimmiterandi menntskælinga

Miðaði á dimmiterandi menntskælinga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki aðeins fjárhagslegt áfall. Þetta hefur djúpstæð áhrif á líf fólks, andlega heilsu þeirra og framtíðarmöguleika“ 

„Þetta er ekki aðeins fjárhagslegt áfall. Þetta hefur djúpstæð áhrif á líf fólks, andlega heilsu þeirra og framtíðarmöguleika“