fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
Fréttir

Ein manneskja lét lífið í sprengingu í íbúðarhúsnæði á Tenerife

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 20. maí 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil sprenging varð í húsi í bænum La Laguna á Tenerife um kl. 23 í gærkvöld. Sprengingin olli miklum eldi í viðkomandi húsi og brak úr húsinu flaug út á götu.

Er slökkvilið kom á vettvang reyndist ógjörningur að komast inn í húsið vegna elds og reyks.

Orsakir sprengingarinnar eru ókunnar en unnið er að rannsókn málsins. Ein manneskja lést í sprengingunni en ekki hefur verið gefið upp hver það er.

Svæðið í kringum húsið hefur verið afgirt og hættuástandi aflýst.

Nánar er fjallað um málið á Canarian Weekly og þar má sjá myndband af eldsvoðanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Mikill viðbúnaður vegna farþegaskips við Ísafjarðardjúp – Tvær þyrlur á vettvang

Mikill viðbúnaður vegna farþegaskips við Ísafjarðardjúp – Tvær þyrlur á vettvang
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Björn tjáir sig um stöðu Gyllta kattarins og hvort Degi sé um að kenna – „Eins og þegar ég hrasaði á gangstéttarhellu við ráðhúsið fyrir tveimur árum“

Björn tjáir sig um stöðu Gyllta kattarins og hvort Degi sé um að kenna – „Eins og þegar ég hrasaði á gangstéttarhellu við ráðhúsið fyrir tveimur árum“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Trump er brjálaður út í fjölmiðilinn – „Ég aðvara þessa „drullusokka“ aftur“

Trump er brjálaður út í fjölmiðilinn – „Ég aðvara þessa „drullusokka“ aftur“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Mannbjörg varð þegar bátur strandaði fyrir utan höfnina á Rifi í morgun

Mannbjörg varð þegar bátur strandaði fyrir utan höfnina á Rifi í morgun
Fréttir
Í gær

„Sé ég mig knúinn til að svara fyrir síendurteknar ásakanir, rógburð og yfirgang körfuboltaþjálfarans Brynjars Karls Sigurðssonar“

„Sé ég mig knúinn til að svara fyrir síendurteknar ásakanir, rógburð og yfirgang körfuboltaþjálfarans Brynjars Karls Sigurðssonar“
Fréttir
Í gær

Íslendingum á leið til Bretlands stendur ekki til boða sama þjónusta og Bretum á leið til Íslands

Íslendingum á leið til Bretlands stendur ekki til boða sama þjónusta og Bretum á leið til Íslands
Fréttir
Í gær

Öfga hægri maður vinsælastur hjá Pólverjum á Íslandi – Ísland sker sig úr í Evrópu

Öfga hægri maður vinsælastur hjá Pólverjum á Íslandi – Ísland sker sig úr í Evrópu
Fréttir
Í gær

Nágrannar óttast Sigurð Almar – „Gerðist í fyrsta skipti á ævinni að ég hikaði við að fara út úr húsi“

Nágrannar óttast Sigurð Almar – „Gerðist í fyrsta skipti á ævinni að ég hikaði við að fara út úr húsi“