Eldri karlmaður sat á tröppum fyrir utan Hereford-steikhúsið í dag. Hann miðaði byssu, sem sjónarvottar telja vera svokallaða kindabyssu, á vegfarendur sem voru einkum menntskælingar að dimmitera.
Að sögn sjónarvotta var haft samband við lögreglu.
Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“