fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Play hættir við flug til Pula í Króatíu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 14. apríl 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhverjir viðskiptavinir Play sem bókuðu flug til Pula í Króatíu í sumar hafa fengið tilkynningu um að búið sé að aflýsa fluginu. Ekki er lengur hægt að bóka flug til Pula hjá Play.

Birgir Olgeirsson, sérfræðingur í almannatengslum hjá Play, segir að breytingar á flugvélakosti félagsins hafa leitt til óhjákvæmilegra breytingar á leiðakerfinu. „Við leigjum frá okkur fjórar vélar og tökum eina vél á leigu í sumar,“ segir Birgir, en bendir á að áfram sé flug til Split í Króatíu, sem er mjög vinsæll áfangastaður hjá Íslendingum.

„Ég vil líka geta þess að við erum með flugáætlun allt árið á vinsælustu áfangastaðina sem Íslendingar sækja, t.d. Tenerife, Alicante, Barcelona og Madrid. Úrvalið er endalaust hjá okkur,“ segir Birgir.

Þeir sem gengið hafa frá pöntun á flugi til Pula í sumar fá fargjaldið endurgreitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“