fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Guðmundur Ingi er nýr mennta-og barnamálaráðherra

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 23. mars 2025 15:17

Guðmundur Ingi Kristinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Ingi Kristinsson er nýr mennta- og barnamálaráðherra. Hann tekur við embættinu í dag og kemur í stað Ásthildar Lóu Þórsdóttur sem sagði af sér embætti.

Þetta kemur fram í tilkynningu Flokks fólksins.

„Flokk­ur fólks­ins þakk­ar Ásthildi Lóu fyr­ir frá­bæra frammistöðu í embætti mennta- og barna­málaráðherra þar sem hún hafði náð að koma mörg­um af bar­áttu­mál­um flokks­ins og rík­is­stjórn­ar­inn­ar vel áleiðis. Guðmund­ur Ingi tek­ur því við góðu búi og nýt­ur þess sem Ásthild­ur Lóa hef­ur lagt grunn­inn að,“ segir í tilkynningunni.

Ragnar Þór Ingólfsson verður þingflokksformaður í stað Guðmundar Inga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fluttur á bráðamóttökuna eftir vinnuslys

Fluttur á bráðamóttökuna eftir vinnuslys
Fréttir
Í gær

Sanna las um það í fjölmiðlum að hún ætti að segja sig úr flokknum – „Ekki fengið tölvupóst, símtal né SMS“

Sanna las um það í fjölmiðlum að hún ætti að segja sig úr flokknum – „Ekki fengið tölvupóst, símtal né SMS“
Fréttir
Í gær

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri
Fréttir
Í gær

Segir engan áhuga vera á Ómari á vinnustað hans til áratuga

Segir engan áhuga vera á Ómari á vinnustað hans til áratuga
Fréttir
Í gær

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“
Fréttir
Í gær

Formaður Afstöðu vill náða Kourani strax – Ástæðan er einföld

Formaður Afstöðu vill náða Kourani strax – Ástæðan er einföld