fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Jabra Evlove2 85 vinsælustu vinnuheyrnartólin 2025

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 18. desember 2025 14:29

Jabra Evlove2 85 vinsælustu vinnuheyrnartólin 2025

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jabra Evolve 2 85 er vinsælasta heyrnartólið fyrir skrifstofuvinnu árið 2025, hjá viðskiptavinum tæknifyrirtækisins OK.

„Frá því að þessi tegund kom á markað hefur hún slegið í gegn hjá viðskiptavinum okkar. Meginskýringin á því hversu vinsæl hún er má rekja til þess að tækið útilokar óþarfa hávaða og gefur þannig notendum kost á að ná einbeitingu án utanaðkomandi truflunar. Jabra Evolve2 85 er með samtals tíu hljóðnema, sem eru dreifðir um heyrnartólið en hluti þeirra hefur það hlutverk að útiloka bakgrunnshljóð og hindra að það skili sér til viðmælanda. Þetta er lykilatriði í hávaðasömu umhverfi,“ segir Kristinn Helgason vörustjóri hljóð- og myndlausna hjá OK.

„Þá er Jabra Evolve2 85 með afar góða rafhlöðuendingu; eða allt að 37 klukkustundir með virkri hljóðeinangrun (ANC) og Bluetooth. Ef slökkt er á ANC getur endingin verið enn lengri. Þá getur 15 mínútna hraðhleðsla gefið allt að 8 klst notkun,“ segir Kristinn.

„Við sjáum mikinn vöxt í sölu á Jabra Evole2 85 á þessu ári og ljóst að gott orðspor hefur skilað sér til viðskiptavina,“ segir Kristinn. Hann bendir á að heyrnartólin hafa fengið afar góða dóma hjá helstu tæknimiðlum sem fjalla um tæknibúnað hverju sinni. Má þar nefna Headset Advisor, PCMag og BestChoice.com.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Í gær

Verðkönnun ASÍ á algengum jólavörum: Afar mikill munur á ýmsum verðum milli verslanna og hvaða pakkningar eru valdar

Verðkönnun ASÍ á algengum jólavörum: Afar mikill munur á ýmsum verðum milli verslanna og hvaða pakkningar eru valdar
Fréttir
Í gær

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”