fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fréttir

Bjóst ekki við þessu þegar hann kveikti sér í sígarettu – Sjáðu myndbandið

Pressan
Föstudaginn 7. nóvember 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ágætis regla að meðhöndla ekki eld á bensínstöðvum eins og meðfylgjandi myndband sýnir.

Maður einn í borginni Timon í norðausturhluta Brasilíu komst að þessu á dögunum þegar hann kveikti sér í sígarettu og henti logandi eldspýtunni á jörðina.

Steinsnar frá var maður á olíuflutningabíl að fylla á birgðir bensínstöðvarinnar.

Um leið og maðurinn sleppt eldspýtunni kviknaði eldur í eldsneytisgufum og blossaði upp mikið eldhaf. Starfsmaður olíuflutningabílsins sýndi snör viðbrögð og tókst honum að ráða niðurlögum eldsins með hjálp slökkvitækis. Sem betur fer urðu engin slys á fólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Catalina hafði ekki erindi sem erfiði – Taldi Happdrætti Háskólans snuða sig

Catalina hafði ekki erindi sem erfiði – Taldi Happdrætti Háskólans snuða sig
Fréttir
Í gær

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“
Fréttir
Í gær

Lést á Hrunavegi eftir að hafa ekið á röngum vegarhelmingi á afskráðum jeppa

Lést á Hrunavegi eftir að hafa ekið á röngum vegarhelmingi á afskráðum jeppa
Fréttir
Í gær

Sigríður ber fullt traust til saksóknarans og leiðréttir Morgunblaðið

Sigríður ber fullt traust til saksóknarans og leiðréttir Morgunblaðið
Fréttir
Í gær

„Þetta var svona eins og Jesúbarnið“

„Þetta var svona eins og Jesúbarnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óhugnanleg líkamsárás við Kringluna í dag – Árásaraðilinn á grunnskólaaldri

Óhugnanleg líkamsárás við Kringluna í dag – Árásaraðilinn á grunnskólaaldri