fbpx
Miðvikudagur 01.október 2025
Fréttir

Bjuggu til lífvænlegt egg úr húðfrumu einstaklings

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 1. október 2025 10:30

Frjóvgun eggs er kraftaverki líkast

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamönnum frá Oregon-háskóla hefur nú tekist að búa til lífvænlegt egg úr húðfrumum einstaklings. Aðferðin gæti orðið til þess að konur, sem geta ekki framleitt heilbrigð egg af einhverjum ástæðum, til dæmis eftir krabbameinsmeðferðir, geti þrátt fyrir það eignast sín líffræðilegu börn. Eitthvað sem er ómögulegt í dag.

Daily Mail fjallaði um málið.

Aðferðin er þó algjörlega á frumstigi og þarfnast frekari rannsókna en henni hefur þó verið lýst sem gríðarlegu framfaraskrefi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dularfulli fundur varnarmálaráðherra er hafinn – Enga feita hershöfðingja, ekkert skegg og ekkert sítt hár

Dularfulli fundur varnarmálaráðherra er hafinn – Enga feita hershöfðingja, ekkert skegg og ekkert sítt hár
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Gufunesmálið: Hvers vegna fengu Stefán og Lúkas 17 ára fangelsisdóm?

Gufunesmálið: Hvers vegna fengu Stefán og Lúkas 17 ára fangelsisdóm?
Fréttir
Í gær

Fjórir lífeyrissjóðir tapa 3 milljörðum króna á falli Play – „Stjórnir sjóðanna, þurfa þær ekkert að svara fyrir svona glórulausar fjárfestingar?“

Fjórir lífeyrissjóðir tapa 3 milljörðum króna á falli Play – „Stjórnir sjóðanna, þurfa þær ekkert að svara fyrir svona glórulausar fjárfestingar?“
Fréttir
Í gær

Hryllingur á Ryder Cup – Trumpistar góluðu viðbjóðsleg orð og ógnuðu fjölskyldum evrópskra kylfinga

Hryllingur á Ryder Cup – Trumpistar góluðu viðbjóðsleg orð og ógnuðu fjölskyldum evrópskra kylfinga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjárfestir náði að selja hlutabréf í Play á sama tíma og tilkynnt var um endalokin

Fjárfestir náði að selja hlutabréf í Play á sama tíma og tilkynnt var um endalokin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Play gefur út leiðbeiningar til farþega nú þegar fyrirtækið er farið á hausinn

Play gefur út leiðbeiningar til farþega nú þegar fyrirtækið er farið á hausinn