fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Fréttir

Áflog og óspektir í miðborginni í gærkvöldi

Ritstjórn DV
Mánudaginn 1. september 2025 06:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls voru 44 mál bókuð í kerfum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu frá klukkan 17 síðdegis í gær til klukkan 5 í morgun.

Í miðborginni var einstaklingur handtekinn fyrir óspektir á almannafæri og ofbeldi gegn lögreglumanni. Sá var vistaður í fangageymslu vegna málsins.

Tveir til viðbótar voru svo handteknir í miðborginni í öðru máli, einnig fyrir áflog og óspektir á almannafæri og voru þeir vistaðir í fangageymslu.

Tveir voru svo handteknir grunaðir um innbrot í verslun í Hafnarfirði og voru þeir vistaðir í fangageymslu.

Lögregla handtók svo einstakling vegna vopnalagabrots í Breiðholti, en sá var vopnaður höggvopni á almannafæri. Fékk hann pláss í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðir frétti af hrottalegri árás á son sinn í útvarpinu – „Ég vissi að þetta var hann þegar minnst var á snákinn“

Móðir frétti af hrottalegri árás á son sinn í útvarpinu – „Ég vissi að þetta var hann þegar minnst var á snákinn“
Fréttir
Í gær

Ræða átökin um veiðigjöldin og uppgjör Síldarvinnslunnar – „Þvert á það sem umræðan um veiðigjöldin gekk út á“

Ræða átökin um veiðigjöldin og uppgjör Síldarvinnslunnar – „Þvert á það sem umræðan um veiðigjöldin gekk út á“
Fréttir
Í gær

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ketti bjargað úr Teslu-bifreið – „Heyra mátti mjálm koma úr  bifreiðinni að framanverðu“

Ketti bjargað úr Teslu-bifreið – „Heyra mátti mjálm koma úr  bifreiðinni að framanverðu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Möguleg tímamót framundan í Eyjum – Menningar- og náttúruminjar gætu farið undir byggð

Möguleg tímamót framundan í Eyjum – Menningar- og náttúruminjar gætu farið undir byggð