fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fókus

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti

Fókus
Miðvikudaginn 20. ágúst 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið hefur verið rætt og ritað um raunveruleikaþættina The Biggest Loser, sem voru í loftinu frá 2004 til 2016, undanfarið og þá sérstaklega eftir að ný heimildaþáttaröð –  Fit for TV: The Reality of the Biggest Loser – fór í loftið á Netflix.

Í síðasta þættinum er fjallað stuttlega um keppandann Rachel Frederickson sem vann fimmtándu þáttaröðina, en þyngdartap hennar vakti mikinn óhug.

Rachel var 118 kíló þegar hún byrjaði í þáttunum. Hún gerði það skýrt frá upphafi að hún ætlaði að gefa sig alla í þetta og breyta lífi sínu.

Áhorfendur voru í áfalli í lokaþættinum þegar það kom í ljós að Rachel hafði misst um 47 kíló. Hún hafði misst 60 prósent af líkamsþyngd sinni.

Fólk hafði áhyggjur að það væri of mikið en Rachel sagðist vera „mjög stolt af því hvernig ég léttist.“

Eins og fyrr segir vakti málið mikinn óhug og var það ein af ástæðunum fyrir því að þjálfarinn Jillian Michaels hætti í þáttunum eftir tíu ár.

Sjá einnig: Jillian Michaels um af hverju hún hætti í The Biggest Loser – „Ég gat ekki hjálpað þessum krakka“

„Þegar Rachel Fredrickson gekk út á svið, ég hafði ekki séð hana og ekki heldur Bob. Hún var ekki okkar keppandi en ég var að græða á þætti sem var að hvetja til þessarar hegðunar,“ sagði hún. Eftir þetta hætti hún.

Rachel sagði í bréfi sem People birti að henni hefur aldrei fundist hún jafn sterk og þegar hún stóð á sviðinu í lokaþættinum. En sú tilfinning varði stutt. Hún sagði að það hafi verið erfitt að lesa gagnrýnina og alla athugasemdirnar um líkama hennar. „Fólk reyndi að brjóta mig niður og tókst það,“ sagði hún.

Síðan þá hefur Rachel haldið sig frá sviðsljósinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan
Fókus
Í gær

Mögnuð breyting: Hefur misst um 230 kíló og lét laga tennurnar

Mögnuð breyting: Hefur misst um 230 kíló og lét laga tennurnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jillian Michaels rýfur þögnina um heimildaþættina um The Biggest Loser – Svarar alvarlegum ásökunum

Jillian Michaels rýfur þögnina um heimildaþættina um The Biggest Loser – Svarar alvarlegum ásökunum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móðir í áfalli og varar foreldra við: „Skoðið föt barnanna vel áður en þið kaupið“

Móðir í áfalli og varar foreldra við: „Skoðið föt barnanna vel áður en þið kaupið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kakan sem hún fékk var alls ekki kakan sem hún pantaði: „Það er eins gott að þetta sé brandari“

Kakan sem hún fékk var alls ekki kakan sem hún pantaði: „Það er eins gott að þetta sé brandari“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rifjar upp þegar það var óvart henni að kenna að stjörnupar hætti saman

Rifjar upp þegar það var óvart henni að kenna að stjörnupar hætti saman
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“