fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fréttir

Bílabúð Benna lækkar verð á nýjum bílum

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 15. ágúst 2025 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bílabúð Benna hefur ákveðið að lækka verð á nýjum bílum frá Porsche og KGM, í kjölfar styrkingar íslensku krónunnar undanfarna mánuði. Um er að ræða aðgerð sem felur í sér þó nokkra lækkun á endanlegu söluverði og tekur strax gildi að sögn Benedikts Eyjólfssonar, forstjóra Bílabúðar Benna.

Gengi krónunnar hefur styrkst á undanförnum mánuðum og okkur finnst mikilvægt að fyrirtæki axli ábyrgð í slíkum aðstæðum,“ segir Benedikt. ,,Með þessari verðlækkun sýnum við skýra stefnu í verðlagningu sem byggir á raunverulegum aðstæðum í efnahagsumhverfinu.“

Í tilkynningu frá Bílabúð Benna kemur fram að Íslenska krónan hefur styrkst umtalsvert frá vori og eru nú að berast til landsins bílar sem greiddir hafa verið á nýju gengi. Bílabúð Benna flytur inn ökutæki frá Porsche og KGM og lækkar nú verð á báðum vörumerkjum í takt við breyttar forsendur. Fyrirtækið segir að um sé að ræða hluta af langtímamarkmiði þess um gagnsæi og sanngjarna verðlagningu. Verð á Porsche Macan lækkar um milljón krónur og fer verðið því úr 14.950.000 kr. í 13.950.000 kr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Engar Robin klementínur í verslanir fyrir þessi jól

Engar Robin klementínur í verslanir fyrir þessi jól
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Vilhjálmur eftir frétt RÚV í gærkvöldi – „Tími til kominn að segja stopp. Heimilin á Íslandi hafa fengið nóg“

Vilhjálmur eftir frétt RÚV í gærkvöldi – „Tími til kominn að segja stopp. Heimilin á Íslandi hafa fengið nóg“
Fréttir
Í gær

Selfyssingurinn með smiðsaugað: Hver er Grímur Hergeirsson sem nú hefur verið settur ríkislögreglustjóri?

Selfyssingurinn með smiðsaugað: Hver er Grímur Hergeirsson sem nú hefur verið settur ríkislögreglustjóri?
Fréttir
Í gær

Ólafur bendir á önnur ámælisverð viðskipti á vakt Sigríðar Bjarkar – „Gamaldags vinavæðing, spilling af bestu sort“

Ólafur bendir á önnur ámælisverð viðskipti á vakt Sigríðar Bjarkar – „Gamaldags vinavæðing, spilling af bestu sort“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erla safnar undirskriftum til að seinka klukkunni

Erla safnar undirskriftum til að seinka klukkunni