fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fréttir

Slugsi tekinn og sektaður fyrir að aka um höfuðborgarsvæðið á nagladekkjum

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 13. júlí 2025 08:19

Lögreglan á Suðurlandi greinir frá þessu. Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af sannkölluðum slugsa um helgina en sá var tekinn keyrandi um á nagladekkjum í höfuðborginni. Á ökumaðurinn von á sekt vegna málsins. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar í morgun.

Þá barst lögreglunni ábending um veiðiþjófnað undir Gullinbrú en hinn meinti veiðimaðurinn hafði látið sig hverfa er lögreglu bar að gerði.

Fjórtán ökumenn verða kærðir fyrir að aka undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Í einu máki var höfð afskipti af ökumanni sem var ölvaður með barn í bílnum. Var barnavernd kölluð til og gerði ráðstafanir með barnið.

Þá var einn ökumaður tekinn fyrir að framvísa fölsuðu ökuskírteini og verður sá kærður fyrir skjalafals.

Að auki var framkvæmd húsleit um helgina þar sem lagt var hald á kannabisplöntur og búnað til ræktunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
Fréttir
Í gær

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“