fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
Fréttir

Mikill meirihluti landsmanna hlynntur veiðigjaldafrumvarpi ríkisstjórnarinnar – Sjálfstæðismenn einir á móti

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 09:02

Landsmenn eru ánægðir með frumvarp ríkisstjórnarinnar um veiðigjöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

69 prósent eru hlynnt veiðigjaldafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Þetta kemur fram í nýrri könnun Prósents. Sjálfstæðismenn eru einir mótfallnir frumvarpinu.

Aðeins 17 prósent landsmanna eru mótfallnir frumvarpinu samkvæmt könnuninni en 14 prósent svöruðu hvorki né.

Þegar niðurstöður er greindar eftir byggðarlögum sést að um þrír fjórðu allra íbúa á höfuðborgarsvæðinu styðja frumvarpið og rúmlega 60 prósent fólks á landsbyggðinni. Aðeins 23 prósent fólks á landsbyggðinni er andvígt frumvarpinu.

Kjósendur Sjálfstæðisflokksins skera sig úr með því að vera eini hópurinn sem er andvígur frumvarpinu, það er 63 prósent en 22 prósent þeirra eru hlynntir.

96 prósent Samfylkingarfólks styður frumvarpið, 91 prósent Viðreisnarfólks og 85 prósent kjósenda Flokks fólksins. Hjá Miðflokknum eru hlutföllin nokkuð jöfn, það er 43 prósent styðja frumvarpið en 42 prósent eru á móti. 73 prósent annarra flokka styðja frumvarpið.

Könnunin var gerð 19. júní til 3. júlí. Úrtakið var 1950 og svarhlutfall 50 prósent.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Umdeildur lækningapredikari á leið til landsins – „Getur þú beðið guð að gera mig hávaxnari?“

Umdeildur lækningapredikari á leið til landsins – „Getur þú beðið guð að gera mig hávaxnari?“
Fréttir
Í gær

Elín sár út í borgina: Fékk enga þakkarkveðju eftir 40 ára starf

Elín sár út í borgina: Fékk enga þakkarkveðju eftir 40 ára starf
Fréttir
Í gær

Þetta eru börnin sem létust í árásinni í Minneapolis

Þetta eru börnin sem létust í árásinni í Minneapolis
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Níu sagt upp störfum og framkvæmdastjórinn segir sjálfur upp

Níu sagt upp störfum og framkvæmdastjórinn segir sjálfur upp
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bónus gefið 2500 barnabónusbox og 1600 umsóknir til viðbótar bíða afgreiðslu

Bónus gefið 2500 barnabónusbox og 1600 umsóknir til viðbótar bíða afgreiðslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýjar vendingar varðandi stolna nasistamálverkið – Horfið þegar lögregla kom á vettvang

Nýjar vendingar varðandi stolna nasistamálverkið – Horfið þegar lögregla kom á vettvang
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sviku fé af móður með því að panta vörur á Temu á kortinu hennar – „Engar sannanir fyrir því að mamma hafi auðkennt þetta“

Sviku fé af móður með því að panta vörur á Temu á kortinu hennar – „Engar sannanir fyrir því að mamma hafi auðkennt þetta“