fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Fréttir

Margrét lengur í gæsluvarðhaldi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 7. maí 2025 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Halla Hansdóttir Löf sem grunuð er um að eiga aðild að dauða föður síns, Hans Roland Löf, á heimili fjölskyldunnar í Garðabæ í mars síðastliðnum hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald í fjórar vikur , fram til 3. júní.

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu segir að í þetta sinn hafi verið fram á gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna.

Fyrra gæsluvarðhald yfir Margréti átti að renna út í dag en farið hafði verið fram á það á grundvelli rannsóknarhagsmuna.

Hér fyrir neðan má lesa fyrri fréttir DV af málinu.

Mannslátið í Garðabæ harmleikur velmegandi fjölskyldu

Hvað vitum við um harmleikinn í Garðabæ?

Harmleikurinn í Garðabæ: Margrét sögð játa að hafa beitt foreldra sína ofbeldi

Harmleikurinn í Garðabæ: Margrét Löf neitar sök

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Orri segir óeðlilegt að konur séu á launum í kvennaverkfalli – „Ég er auðvitað nítjándu aldar maður að mestu“

Orri segir óeðlilegt að konur séu á launum í kvennaverkfalli – „Ég er auðvitað nítjándu aldar maður að mestu“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Svona voru afgreiðslustörf árið 1948 fyrir tíma alnetsins – Sjáðu myndbandið

Svona voru afgreiðslustörf árið 1948 fyrir tíma alnetsins – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sigmundur Davíð blandar sér í stóra fermingarfræðslumálið – „Stappar nærri sturlun“

Sigmundur Davíð blandar sér í stóra fermingarfræðslumálið – „Stappar nærri sturlun“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ömmu bjargað frá aftökusveitinni – „Ef þið viljið skjóta mig, skjótið mig. Klárið það bara“

Ömmu bjargað frá aftökusveitinni – „Ef þið viljið skjóta mig, skjótið mig. Klárið það bara“
Fréttir
Í gær

Víkingur Heiðar hlýtur verðlaun Norðurlandaráðs 2025

Víkingur Heiðar hlýtur verðlaun Norðurlandaráðs 2025
Fréttir
Í gær

Játning morðingja John Lennon – Ástæðan var einföld og sjálfselsk

Játning morðingja John Lennon – Ástæðan var einföld og sjálfselsk