fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Margrét lengur í gæsluvarðhaldi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 7. maí 2025 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Halla Hansdóttir Löf sem grunuð er um að eiga aðild að dauða föður síns, Hans Roland Löf, á heimili fjölskyldunnar í Garðabæ í mars síðastliðnum hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald í fjórar vikur , fram til 3. júní.

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu segir að í þetta sinn hafi verið fram á gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna.

Fyrra gæsluvarðhald yfir Margréti átti að renna út í dag en farið hafði verið fram á það á grundvelli rannsóknarhagsmuna.

Hér fyrir neðan má lesa fyrri fréttir DV af málinu.

Mannslátið í Garðabæ harmleikur velmegandi fjölskyldu

Hvað vitum við um harmleikinn í Garðabæ?

Harmleikurinn í Garðabæ: Margrét sögð játa að hafa beitt foreldra sína ofbeldi

Harmleikurinn í Garðabæ: Margrét Löf neitar sök

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gunnar Smári: Samstöðin gæti lokað í kvöld

Gunnar Smári: Samstöðin gæti lokað í kvöld
Fréttir
Í gær

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur telur að höfundarréttarlög hafi verið brotin með múmínlundinum – „Mér finnst það mjög líklegt já“

Sérfræðingur telur að höfundarréttarlög hafi verið brotin með múmínlundinum – „Mér finnst það mjög líklegt já“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“