fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
Fréttir

Sérsveitin kölluð til í Breiðholti – Einn fluttur á spítala eftir hnífstungu í lærið

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 10. ágúst 2024 14:03

Sérsveitin aðstoðar lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í aðgerð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sérsveit Ríkislögreglustjóra aðstoðar Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í aðgerð í Breiðholtinu í Reykjavík.

Vísir greindi fyrst frá.

Tveir bílar frá sérsveitinni eru á staðnum. Ekki hefur náðst samband við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.

Uppfært:

Sjúkrabíll var sendur á staðinn og einn fluttur á sjúkrahús. Ekki er vitað um ástand viðkomandi.

DV hafði samband við Gunnar Hilmarsson, aðalvarðstjóra á lögreglustöðinni í Kópavogi. Að sögn hans var um að ræða slagsmál í heimahúsi í Bakkahverfi þar sem einn maður stakk annan með hnífi í lærið. Aðgerðinni sjálfri er lokið á vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Jakub krefst skaðabóta frá sýslumanni og þeim sem komu að sölunni – „Hægt hefði verið að koma í veg fyrir þessa niðurstöðu“

Jakub krefst skaðabóta frá sýslumanni og þeim sem komu að sölunni – „Hægt hefði verið að koma í veg fyrir þessa niðurstöðu“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Appelsínugulri veðurviðvörun aflýst en sú gula stendur eftir – Fólk áfram beðið að halda sig heima

Appelsínugulri veðurviðvörun aflýst en sú gula stendur eftir – Fólk áfram beðið að halda sig heima
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segir Sigríði hafa brotið ýmsar reglur með viðskiptunum við Þórunni

Segir Sigríði hafa brotið ýmsar reglur með viðskiptunum við Þórunni
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Mikilvæg tilkynning frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu – „Þrátt fyrir aðvaranir hefur borið mikið á því í dag“

Mikilvæg tilkynning frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu – „Þrátt fyrir aðvaranir hefur borið mikið á því í dag“
Fréttir
Í gær

Einar segir stöðuna að teiknast upp á verri veg – Lítið skyggni á Reykjanesbraut

Einar segir stöðuna að teiknast upp á verri veg – Lítið skyggni á Reykjanesbraut
Fréttir
Í gær

Lögregla vísar fólki úr röðum við hjólbarðaverkstæði – Vanbúnir bílar fjarlægðir með dráttarbílum

Lögregla vísar fólki úr röðum við hjólbarðaverkstæði – Vanbúnir bílar fjarlægðir með dráttarbílum