fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
Fréttir

Myndband: Bjarni stígur dans í Malaví

Ritstjórn DV
Laugardaginn 25. maí 2024 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediksson forsætisráðherra var í heimsókn í Malaví í Suðaustur-Afríku en tilefnið var 35 ára samstarfsafmæli Íslands og Malaví. Mbl.is greindi frá. Bjarni fór til Afríku um síðustu helgi og kom aftur til landsins í gær, föstudag.

Í upphafi þróunarsamvinnu Íslands og Malaví var lögð áhersla á fisk­veiðar og vinnslu við Mala­ví­vatn en í dag er áhersla lögð á heil­brigðisþjón­ustu, mennt­un og vatns- og hrein­læt­is­mál, að því er fram kem­ur á vef stjórn­ar­ráðsins.

Á samfélagsmiðlinum X má sjá Bjarni stíga einhvers konar frumbyggjadans í heimsókninni með gestgjöfum sínum. Óhætt er að segja að forsætisráðherrann tekur sig vel út í myndbandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Jón Pétur varpar ljósi á skuggalega þróun – „Þetta eru tvö raunveruleg dæmi sem ótrúlega mörg börn og ungmenni geta sogast inn í“

Jón Pétur varpar ljósi á skuggalega þróun – „Þetta eru tvö raunveruleg dæmi sem ótrúlega mörg börn og ungmenni geta sogast inn í“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

„Við lítum þessar ásakanir mjög alvarlegum augum“

„Við lítum þessar ásakanir mjög alvarlegum augum“
Fréttir
Í gær

Tveir í gæsluvarðhaldi vegna alvarlegrar líkamsárásar

Tveir í gæsluvarðhaldi vegna alvarlegrar líkamsárásar
Fréttir
Í gær

Fær vægan dóm fyrir að misþyrma sambýliskonu sinni

Fær vægan dóm fyrir að misþyrma sambýliskonu sinni