fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fréttir

Úkraínumenn leita að rússneskum verkfræðingum og drepa þá – Myndband

Ritstjórn DV
Föstudaginn 23. ágúst 2024 04:05

Brú sprengd í Kúrsk. Skjáskot/X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínumenn hafa sprengt að minnsta kosti þrjár brýr yfir ána Seym í Kúrsk síðan þeir réðust inn í héraðið fyrir rúmum hálfum mánuði. Þetta gera þeir til að gera Rússum erfitt fyrir við að koma hersveitum yfir ána og yfir á það svæði sem Úkraínumenn hafa á sínu valdi.

Brýrnar þrjár voru mikilvægar flutningsleiðir fyrir vistir og hermenn og Rússar hafa þurft að bregðast við missi þeirra. Verkfræðisveitir þeirra hafa því unnið að smíði bráðabirgðabrúa til að hægt sé að koma hermönnum og vistum yfir ána.

En Úkraínumenn fylgjast vel með þessari viðleitni Rússa og hafa ítrekað ráðist á verkfræðisveitir þeirra að sögn Radio Liberty.

Úkraínumenn hafa einnig birt upptökur sem sýna dróna þeirra ráðast á rússneskar verkfræðisveitir nærri ánni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir voru handteknir í aðgerð lögreglunnar gegn barnaníðsefni

Tveir voru handteknir í aðgerð lögreglunnar gegn barnaníðsefni
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Fordæma seinagang mennta- og barnamálaráðuneytisins

Fordæma seinagang mennta- og barnamálaráðuneytisins
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Óska eftir því að þeir sem dvöldu á vöggustofum sem börn stígi fram og gefi kost á viðtali

Óska eftir því að þeir sem dvöldu á vöggustofum sem börn stígi fram og gefi kost á viðtali
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er staðan á Reykjanesskaga eftir nóttina

Svona er staðan á Reykjanesskaga eftir nóttina