fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
Fréttir

Margar rúður brotnar í Rimaskóla

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 07:05

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um brothljóð frá Rimaskóla í Grafarvogi í gærkvöldi. Þegar lögreglu bar að garði var búið að brjóta margar rúður í skólanum og einnig valda einhverju tjóni inni í honum.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglu um verkefni gærkvöldsins og næturinnar.

Lögreglu var einnig tilkynnt að „óvelkominn“ einstaklingur hafi verið að berja hús að utan og sagðist húsráðandi ekki þekkja viðkomandi. Þegar lögregla var á leið á vettvang tilkynnti húsráðandi að maðurinn væri búinn að brjóta sér leið inn í sameignina. Hinn grunaði var handtekinn á vettvangi þegar lögregla kom á staðinn, en hann var undir miklum áhrifum fíkniefna og verður tekin skýrsla þegar af honum rennur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Stór aðgerð í Vesturbæ Reykjavíkur – Viðbragðsaðilar á Hjarðarhaga

Stór aðgerð í Vesturbæ Reykjavíkur – Viðbragðsaðilar á Hjarðarhaga
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír réðust á ungmenni í Hafnarfirði og ógnuðu með hnífi

Þrír réðust á ungmenni í Hafnarfirði og ógnuðu með hnífi
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Trump er ósáttur – „Andlega óhæfur bjáni“

Trump er ósáttur – „Andlega óhæfur bjáni“
Fréttir
Í gær

Sigþór með skilaboð til reiða fólksins: „Forgangsröðunin verður að breytast núna ef ekki á illa að fara“

Sigþór með skilaboð til reiða fólksins: „Forgangsröðunin verður að breytast núna ef ekki á illa að fara“
Fréttir
Í gær

Gunni Helga reiður og pirraður: Áttaði sig á því í gær að launin hans hefðu lækkað – „Ég skammast mín fyrir að hafa ekki vitað um þetta fyrr“

Gunni Helga reiður og pirraður: Áttaði sig á því í gær að launin hans hefðu lækkað – „Ég skammast mín fyrir að hafa ekki vitað um þetta fyrr“