fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fréttir

Íslendingur fannst látinn á Spáni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 15. júlí 2024 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum DV fannst Íslendingur, 48 ára að aldri, látinn á Spáni þann 12. júlí síðastliðinn.

Maðurinn lætur eftir fjögur börn.

Tildrög andlátsins eru nokkuð á huldu en það bar að með óvæntum hætti. Marín Þórsdóttir, verkefnastjóri hjá heimferða- og fylgdadeild Ríkislögreglustjóra, staðfestir andlát mannsins við DV. Í svari við fyrirspurn DV segir Marín:

„Ég get staðfest að viðkomandi fannst  látinn á Spáni. Við höfum ekki upplýsingar um að neitt saknæmt hafi átt sér stað.“

Ægir Þór Eysteinsson, upplýsingafulltríi utanríkisráðuneytisns, staðfestir í svari við fyrirspurn DV, að málið sé á borði borgaraþjónustu ráðuneytisins, sem veitir ekki frekari upplýsingar um einstök mál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum
Syndis kaupir Ísskóga
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu