fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fréttir

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 19. apríl 2024 13:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsetaframbjóðendurnir Jóns Gnarr, Baldur Þórhallsson og Halla Hrund Logadóttir ræða nú málin í Pallborðinu á Vísir.is.

Stjórnandi þáttarins nefndi að Baldur og Felix, eiginmaður hans, hefðu orðið fyrir tilraun til ófrægingarherferðar. Baldur sagði að vegna vaxandi hatursorðræðu lendi flestir í því að fá á sig einhverjar skröksögur. „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix. Samkynhneigðir hafa upplifað svona í gegnum tíðina og þeir hafa sterkan skráp.“

Jón Gnarr er mjög gagnrýninn á framboð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, hann segir framboðið hafa komið sér mjög á óvart og hann telji Katrínu vera allt of pólitíska fyrir embætti Forseta Íslands. „Ég er ekki að reyna að vera leiðinlegur,“ segir Jón.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Vilhjálmur eftir frétt RÚV í gærkvöldi – „Tími til kominn að segja stopp. Heimilin á Íslandi hafa fengið nóg“

Vilhjálmur eftir frétt RÚV í gærkvöldi – „Tími til kominn að segja stopp. Heimilin á Íslandi hafa fengið nóg“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erla safnar undirskriftum til að seinka klukkunni

Erla safnar undirskriftum til að seinka klukkunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Krefst bóta eftir ruddalegt athæfi á skemmtistað

Krefst bóta eftir ruddalegt athæfi á skemmtistað