fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fréttir

Öryggismiðstöðin tjáir sig um ránið – „Atvik sem þessi leiða alltaf til ítarlegrar skoðunar á verklagsferlum“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 13:51

Hamraborg - Skjáskot/Google Maps

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öryggismiðstöðin hefur sent frá sér tilkynningu vegna innbrots og stórþjófnaðar í verðmætaflutningabíl í Hamraborg í gærmorgun. Staðfestir Öryggismistöðin að um var að ræða innbrot í bíl á vegum fyrirtækisins.

Sjá einnig: Svona eru þjófarnir sagðir hafa stolið 20 til 30 milljónum í Hamraborginni

„Fjármunir voru í sérhæfðum læstum verðmætatöskum sem búnar eru litasprengjum sem eyðileggja verðmæti ef tilraun er gerð til þess að nálgast þau. Öll verðmæti i flutningi Öryggismiðstöðvarinnar eru tryggð gagnvart viðskiptavinum fyrirtækisins,“ segir í tilkynningunni.

Í tilkynningunni er jafnframt lögð áhersla á að starfsfólki hafi ekki verið hætta búin þar sem um hafi verið að ræða innbrot í bílinn en ekki vopnað rán. Ennfremur segir: „Atvik sem þessi leiða alltaf til ítarlegrar skoðunar á verklagsferlum.“

Öryggismiðstöðin segist ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið á þessu stigið þar sem málið er í rannsókn lögreglu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Maðurinn sem lýst var eftir er fundinn

Maðurinn sem lýst var eftir er fundinn
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Húðlæknir vill banna ljósabekki á Íslandi – „Algjörlega fáránlegt að það sé ekki búið að banna þá“

Húðlæknir vill banna ljósabekki á Íslandi – „Algjörlega fáránlegt að það sé ekki búið að banna þá“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hvað gerðist í flugslysinu mannskæða: „Þeir segja okkur aðeins það sem þeir vilja að við vitum – hinu er haldið leyndu“

Hvað gerðist í flugslysinu mannskæða: „Þeir segja okkur aðeins það sem þeir vilja að við vitum – hinu er haldið leyndu“
Fréttir
Í gær

Kvartað undan örtröð á tjaldsvæðinu Hömrum – „Þetta er smá eins og villta vestrið hérna“

Kvartað undan örtröð á tjaldsvæðinu Hömrum – „Þetta er smá eins og villta vestrið hérna“
Fréttir
Í gær

Dómurinn yfir Ymi Art birtur: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“

Dómurinn yfir Ymi Art birtur: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valur vill gera 500 gjaldskyld bílastæði á fyrirhuguðu æfingasvæði

Valur vill gera 500 gjaldskyld bílastæði á fyrirhuguðu æfingasvæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Foreldrar hennar voru myrtir – Eftir ræðuna í jarðarför þeirra varð hún efst á lista yfir grunaða

Foreldrar hennar voru myrtir – Eftir ræðuna í jarðarför þeirra varð hún efst á lista yfir grunaða