fbpx
Sunnudagur 12.maí 2024
Fréttir

Myndbandið af árásinni í Valshverfinu – Fyrirvaralaus atlaga sem tók fjörutíu sekúndur

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. mars 2024 20:56

Árásin var með öllu fyrirvaralaus. Mynd/Skjáskot úr öryggismyndavél

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um fjögurleytið í gær átti sér stað óhugnanleg hnífaárás í verslun OK Market á horni Hlíðarfót­ar og Hauka­hlíðar í Vals­hverf­inu svokallaða. Þar réðst maður fyrirvaralaust á tvo starfsmenn verslunarinnar og lagði til þeirra með hníf. Atburðarásin í heild sinni, frá því maðurinn kom inn í verslunina og þar til að hann flúði af vettvangi, tók aðeins fjörutíu sekúndur. Hann var handtekinn skömmu síðar.

Árásarmaðurinn, sem er af erlendu bergi brotinn og góðkunningi lögreglunnar, var í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Mennirnir sem urðu fyrir árásinni leituðu aðhlynningar á slysadeild en meiðsli þeirra reyndust ekki vera alvarleg.

Hér að neðan geta lesendur séð upptökuna úr öryggismyndavél verslunarinnar en þar sést glöggt hversu fyrirvaralaus árásin var.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rekstur Base Parking virðist vera að sigla í strand

Rekstur Base Parking virðist vera að sigla í strand
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóra Björt fordæmir Kastljóssþátt Maríu Sigrúnar – „Rangfærslur og hrár áróður“

Dóra Björt fordæmir Kastljóssþátt Maríu Sigrúnar – „Rangfærslur og hrár áróður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Þó það sé ekki al­veg hægt að vera viss um allt í þessu þá er þetta bara staðan“

„Þó það sé ekki al­veg hægt að vera viss um allt í þessu þá er þetta bara staðan“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Víðir fékk að heyra það frá fréttakonu Stöðvar 2 eftir pistil sem hann skrifaði

Víðir fékk að heyra það frá fréttakonu Stöðvar 2 eftir pistil sem hann skrifaði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svört skýrsla um rekstur hestamannafélagsins Fáks – Fullyrðingar um svartar launagreiðslur, ólöglegt vinnuafl og óeðlileg vildarkjör – Formaður félagsins segir skýrsluna einhliða og ekki gefa rétta mynd

Svört skýrsla um rekstur hestamannafélagsins Fáks – Fullyrðingar um svartar launagreiðslur, ólöglegt vinnuafl og óeðlileg vildarkjör – Formaður félagsins segir skýrsluna einhliða og ekki gefa rétta mynd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eldgosinu er lokið

Eldgosinu er lokið
Hide picture