fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fréttir

Veðurspáin slæm fyrir morgundaginn – Dimm él á höfuðborgarsvæðinu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 30. janúar 2024 11:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gul viðvörun er í gildi frá hádegi á morgun og fram á kvöld á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa og Breiðafirði.

Á höfuðborgarsvæðinu gengur í vestan 13 til 20 metra á sekúndu með dimmum éljum. Að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands verða akstursskilyrði erfið og getur færð spillst. Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 12 á hádegi á morgun og fram til klukkan 19.

Svipaða sögu er að segja af Suðurlandi, Faxaflóa og Breiðafirði en þar getur vindur farið í 23 metra á sekúndu. Færð á þessum slóðum getur spillst og þurfa ökumenn því að fylgjast með færðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Segist hafa séð Ym Art hóta móður sinni lífláti sama dag og hann banaði henni

Segist hafa séð Ym Art hóta móður sinni lífláti sama dag og hann banaði henni
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Flosi í HAM vegna athæfis ferðamanna – „Sýnileg merki um eigið egó“

Flosi í HAM vegna athæfis ferðamanna – „Sýnileg merki um eigið egó“
Fréttir
Í gær

Mikill meirihluti landsmanna hlynntur veiðigjaldafrumvarpi ríkisstjórnarinnar – Sjálfstæðismenn einir á móti

Mikill meirihluti landsmanna hlynntur veiðigjaldafrumvarpi ríkisstjórnarinnar – Sjálfstæðismenn einir á móti
Fréttir
Í gær

Segja Pútín nú beina sjónum sínum að öðru landi og ætli að „ógna öryggi á heimsvísu“

Segja Pútín nú beina sjónum sínum að öðru landi og ætli að „ógna öryggi á heimsvísu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaut fangelsisdóm fyrir að keyra of hratt á sumardekkjum á Akureyri

Hlaut fangelsisdóm fyrir að keyra of hratt á sumardekkjum á Akureyri