fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
Fréttir

Veðurspáin slæm fyrir morgundaginn – Dimm él á höfuðborgarsvæðinu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 30. janúar 2024 11:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gul viðvörun er í gildi frá hádegi á morgun og fram á kvöld á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa og Breiðafirði.

Á höfuðborgarsvæðinu gengur í vestan 13 til 20 metra á sekúndu með dimmum éljum. Að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands verða akstursskilyrði erfið og getur færð spillst. Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 12 á hádegi á morgun og fram til klukkan 19.

Svipaða sögu er að segja af Suðurlandi, Faxaflóa og Breiðafirði en þar getur vindur farið í 23 metra á sekúndu. Færð á þessum slóðum getur spillst og þurfa ökumenn því að fylgjast með færðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Biggi lögga er hættur í löggunni: „Heldur betur komið að kaflaskilum“

Biggi lögga er hættur í löggunni: „Heldur betur komið að kaflaskilum“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Egill segir „Klondyke-æði“ á bílaplönum – Gjöldin margfaldast á nokkrum klukkutímum

Egill segir „Klondyke-æði“ á bílaplönum – Gjöldin margfaldast á nokkrum klukkutímum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grófu heilaga Teresu upp og settu hana í sýningu – Lítur merkilega vel út 500 árum frá dauða sínum

Grófu heilaga Teresu upp og settu hana í sýningu – Lítur merkilega vel út 500 árum frá dauða sínum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að enginn sjávarútvegur í heiminum hafi fengið meiri meðgjöf frá ríkinu en sá íslenski

Segir að enginn sjávarútvegur í heiminum hafi fengið meiri meðgjöf frá ríkinu en sá íslenski
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Búa sig undir að Trump náði Derek Chauvin sem drap George Floyd – „Erum undirbúin undir hvað sem er“

Búa sig undir að Trump náði Derek Chauvin sem drap George Floyd – „Erum undirbúin undir hvað sem er“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap