fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Veðurspáin slæm fyrir morgundaginn – Dimm él á höfuðborgarsvæðinu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 30. janúar 2024 11:34

Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gul viðvörun er í gildi frá hádegi á morgun og fram á kvöld á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa og Breiðafirði.

Á höfuðborgarsvæðinu gengur í vestan 13 til 20 metra á sekúndu með dimmum éljum. Að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands verða akstursskilyrði erfið og getur færð spillst. Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 12 á hádegi á morgun og fram til klukkan 19.

Svipaða sögu er að segja af Suðurlandi, Faxaflóa og Breiðafirði en þar getur vindur farið í 23 metra á sekúndu. Færð á þessum slóðum getur spillst og þurfa ökumenn því að fylgjast með færðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós
Fréttir
Í gær

Þrotabúið fer fram á nauðungarsölu á einbýlishúsi Brotaflshjóna

Þrotabúið fer fram á nauðungarsölu á einbýlishúsi Brotaflshjóna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitar að þessu fólki

Lögreglan leitar að þessu fólki
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Illindi og hótanir vegna frestunar hrekkjavökugleði – „Þetta býður upp á svekkelsi og leið börn“

Illindi og hótanir vegna frestunar hrekkjavökugleði – „Þetta býður upp á svekkelsi og leið börn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum