fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Banaslys á Suðurlandsvegi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 30. janúar 2024 00:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Banaslys  varð á Suðurlandsvegi við Pétursey á mánudagskvöld.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi á Facebook. Árekstur varð skammt vestan við Pétursey milli dráttarvélar og jeppa.
 Einn maður var úrskurðaður látinn á vettvangi. Aðrir slasaðir voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítala í Fossvogi. Rannsókn á tildrögum slyssins stendur yfir.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hryllileg aðkoma í Súlunesi – Margrét undraðist að hún væri handtekin en ekki foreldrarnir

Hryllileg aðkoma í Súlunesi – Margrét undraðist að hún væri handtekin en ekki foreldrarnir
Fréttir
Í gær

Hvetur foreldra til að huga að þessu – „Óbærileg fyrir börn og ungmenni sem finna sig iðulega með öllu vanmáttug í þessum aðstæðum”

Hvetur foreldra til að huga að þessu – „Óbærileg fyrir börn og ungmenni sem finna sig iðulega með öllu vanmáttug í þessum aðstæðum”